Skip to main content

Um vefinn

Námsefnið Sjálfbærni er heildstætt námsefni um sjálfbærni í samfélagslegum og náttúrufræðilegum skilningi. Námsefnið samanstendur af rafbók, verkefnabanka, myndböndum og gæðavísi og er hugsað fyrir nemendur á unglingastigi en getur þó nýst fleiri aldursstigum.

Höfundar rafbókar eru Brynhildur Bjarnadóttir, Brynhildur Heiðard. Ómarsdóttir, Elizabeth Bik Yee Lay, Eva Harðardóttir og Eyrún María Rúnarsdóttir, Guðrún Schmidt, Kristrún María Heiðberg, Linda Hrönn Þórisdóttir, Ólafur Páll Jónsson, Sævar Helgi Bragason, Vigdís Fríða Þorvaldsdóttir, Þóra Jónsdóttir og Þórður Kristinsson. Guðni Th. Jóhannesson ritaði formála. Aron Freyr Heimisson sá um uppsetningu efnis.

Höfundar verkefna eru Björn Kristinsson, Helgi Reyr Auðarson Guðmundsson og Hildur Arna Håkansson. Lára Garðarsdóttir sá um gerð myndbanda en Guðni Líndal Benediktsson sá um handritagerð og Árni Beinteinn Árnason talsetti. Gæðavísir var í höndum Vigdísar Fríðu Þorvaldsdóttur.

Námsefnið má finna í heild sinni á vef Menntamálstofnunar:

Sjálfbærni – Nemendabók

Sjálfbærni – Verkefnabanki

Sjálfbærni – Gæðakönnun